Ljósmyndaraspjallið

Sjötti þáttur Sævar Helgi Bragason, allt um stjörnuljósmyndun

September 17, 2020 Ólafur Jónsson Season 1 Episode 6
Sjötti þáttur Sævar Helgi Bragason, allt um stjörnuljósmyndun
Ljósmyndaraspjallið
More Info
Ljósmyndaraspjallið
Sjötti þáttur Sævar Helgi Bragason, allt um stjörnuljósmyndun
Sep 17, 2020 Season 1 Episode 6
Ólafur Jónsson

Sævar Helga Bragason til að spjalla við okkur um stjörnumyndatöku. Þetta var mjög fræðandi og kveikti vel upp í nördinum og græjufíklinum í manni. Til að stikla á stóru, fræddi hann okkur um hvaða búnað maður þarf fyrir mismunandi myndatöku, hvaða þekkingu maður þarf að tileinka sér til að ná árangri í þessu og kom með góð ráð um hvernig maður kemst af stað í  að mynda himininn. Auk þess fengum við vænan skammt af eðlis- og stjörnufræðikennslu á mettíma.

Show Notes

Sævar Helga Bragason til að spjalla við okkur um stjörnumyndatöku. Þetta var mjög fræðandi og kveikti vel upp í nördinum og græjufíklinum í manni. Til að stikla á stóru, fræddi hann okkur um hvaða búnað maður þarf fyrir mismunandi myndatöku, hvaða þekkingu maður þarf að tileinka sér til að ná árangri í þessu og kom með góð ráð um hvernig maður kemst af stað í  að mynda himininn. Auk þess fengum við vænan skammt af eðlis- og stjörnufræðikennslu á mettíma.