.jpg)
Ljósmyndaraspjallið
Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.
Podcasting since 2020 • 23 episodes
Ljósmyndaraspjallið
Latest Episodes
Laimonas Dom Baranauskas
Laimonas er ljósmyndari sem kemur upphaflega frá Litháen og flutti til Íslands 2010 og á Sunday & White Studio. Laimonas segir okkur frá hvernig var að flytja til Íslands og hvernig myndavélin hjálpaði honum þegar hann var ekki búin að læra...
•
Season 2
•
Episode 4
•
1:00:11
.jpg)
Rán Bjargar..............nokkrum árum síðar
Ljósmyndaraspjallið tók á móti henni Rán Bjargar og er hún eini viðmælandi okkar sem kemur í sitt annað spjall hjá okkur. Tilefni þess er ótrúlegur árangur hennar í þeirri U-beyju sem ferillinn hennar tók á undanförnum misserum. Rán var í frems...
•
Season 2
•
Episode 3
•
51:28
.jpg)
Ívar Eyþórsson
Til okkar í spjall kom hann Ívar Eyþórsson. Hann var Gunna kunnugur sem brúðkaupsljósmyndari og nokkuð áberandi á því sviði en það kom skemmtilega á óvart að Ívar er margt til lista lagt og hefur verið í alls kyns auglýsingaljósmyndun og gerð m...
•
Season 2
•
Episode 2
•
51:53
.jpg)