.jpg)
Ljósmyndaraspjallið
Ljósmyndaraspjallið
Ívar Eyþórsson
Til okkar í spjall kom hann Ívar Eyþórsson. Hann var Gunna kunnugur sem brúðkaupsljósmyndari og nokkuð áberandi á því sviði en það kom skemmtilega á óvart að Ívar er margt til lista lagt og hefur verið í alls kyns auglýsingaljósmyndun og gerð markaðsefnis. Bakgrunnur hans er einmitt að miklu leyti úr þeim geira. Ívar sagði okkur hvernig hann endaði með ljósmyndun sem starfsgrein og hvert hann stefnir sem slíkur. Það má segja að hann hafi nokkuð skýra sýn og viti hvert takmarið er.
Ívar var einstaklega þægilegur og vinalegur gestur og þökkum við honum kærlega fyrir að segja okkur sína sögu.
Vefur: www.ivareythorsson.com
Vefur: www.iestudio.is
Instagram: https://www.instagram.com/ivareythorsso
Stjórnendur þáttarins
Gunnar
https://www.instagram.com/thulephoto/
Óli Jóns
jons.is/markadssetning-fyrirtækja
https://www.linkedin.com/in/olijons/