.jpg)
Ljósmyndaraspjallið
Ljósmyndaraspjallið
Rán Bjargar..............nokkrum árum síðar
Ljósmyndaraspjallið tók á móti henni Rán Bjargar og er hún eini viðmælandi okkar sem kemur í sitt annað spjall hjá okkur. Tilefni þess er ótrúlegur árangur hennar í þeirri U-beyju sem ferillinn hennar tók á undanförnum misserum. Rán var í fremstu röð nýburaljósmyndara landsins en snéri við blaðinu og hóf að ferðast um landið og mynda sem skilaði henni þangað sem hún er í dag. Við ræddum við hana um hvernig er að byrja á núlli aftur, hvernig hún kom sér á framfæri, hvaða þýðingu dróninn hefur fyrir hana, einveru í Noregi, gagnvirkt dagatal frá Eimskip, leyniverkefni með kvikmyndastjörnum og margt fleira.
Við þökkum Rán kærlega fyrir komuna og óskum henni góðs gengis með allt í framtíðinni
https://www.instagram.com/ranbjargar/
https://www.facebook.com/ranbjargar
Linkar á efni sem minnst er á í þættinum:
Dagatal Eimskips, myndir og klippur - https://www.eimskip.is/dagatal-2025/
Rán Bjargar í fyrra skiptið í Ljósmyndaraspjallinu https://ljosmyndaraspjallid.buzzsprout.com/1226261/episodes/9200759
Stjórnendur þáttarins
Gunnar
https://www.instagram.com/thulephoto/
Óli Jóns
jons.is/markadssetning-fyrirtækja
https://www.linkedin.com/in/olijons/