Ljósmyndaraspjallið
Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.
Ljósmyndaraspjallið
Áttundi þáttur Heida HB
•
Ólafur Jónsson
•
Season 1
•
Episode 8
Heida HB er íslenskur ljósmyndari, staðsett á höfuðborgarsvæðinu, en mjög færanleg :-) Hún lærði ljósmyndun í Tækniskólanum og útskrifaðist þaðan 2013. Hún tekur að sér alls kyns verkefni, en mest þó af brúðkaupum, fermingum, barnamyndatökum og öðrum portrait tökum.