Ljósmyndaraspjallið
Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.
Ljósmyndaraspjallið
Níundi þáttur Eiríkur Ingi
•
Ólafur Jónsson
•
Season 1
•
Episode 9
Eiríkur Ingi er tveggja barna faðir og ljósmyndari.
Á eirikuringi.is segir um hann
"Eins og sennilega allir í mínu fagi þá hef ég alltaf haft mikinn áhuga á ljósmyndun frá því ég man eftir mér. Ég byrjaði þó ekki að mynda af neinni alvöru fyrr en ég eignaðist son minn. Þá sá ég að þetta var eitthvað sem ég myndi vilja gera miklu meira af.Eftir átta ár í þessu starfi tel ég mig vera kominn góða reynslu og þekkingu af flestu sem við kemur ljósmyndun.
Fjöldi ánægðra viðskiptavina tala sínu máli"