Ljósmyndaraspjallið
Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.
Ljósmyndaraspjallið
Þrettándi þáttur Ásta Kristjáns
•
Ólafur Jónsson
•
Season 1
•
Episode 13
Í þessu þætti spjalla Óli og Gunni við Ástu Kristjáns ljósmyndara.
Hún hefur margra ára reynslu bæði fyrir framan og aftan myndavélina. Ásta stundaði nám við Parsons í New York um tíma og lauk námskeiði hjá MASTERED í London undir leiðsögn Nick Knight.
Ljósmyndir eftir Ástu hafa birst víða, bæði í tímaritum eins og Vogue Italia, Vogue India og Surface Magazine en líka sem auglýsingar fyrir fyrirtæki eins og LinkedIN, WOW Air, Dove og Amnesty. Hægt er að skoða þau verkefni á vefsíðu hennar www.astakristjans.com