Ljósmyndaraspjallið

Laufey Ósk #18

Ólafur Jónsson Season 1 Episode 18

Laufey Ósk Magnúsdóttir er ljósmyndari og eigandi Stúdíó Stund sem er ljósmyndastofa á Selfossi. Laufey hefur starfað sem ljósmyndari frá 2011. 
"Við leggjum áherslu á að taka fjölskyldumyndir í öllum sínum fjölbreytileika og þá bæði við einhver tilefni eins og fermingar, stúdent og brúðkaup en líka án tilefnis. 

Stjórnendur þáttarins

Gunnar

https://www.thulephoto.is/

https://www.instagram.com/thulephoto/


Óli Jóns

jons.is/markadssetning-fyrirtækja

https://www.linkedin.com/in/olijons/